„Breyting á dagsetningu – í sunnudaginn 9. júní úr 8. júní“ höldum við okkar árlega gróðursetningar- og tiltektardag í Kerhrauni. Við ætlum að hittast á planinu við gáminn kl. 11:00, fara yfir verkefni dagsins og skipta með okkur verkum. Skemmtilegri stund lýkur svo…
G&T dagurinn kemur með sumarið! – BREYTING
