Fleiri myndir frá skemmtilegurm degi
G&T dagurinn í myndum

Fleiri myndir frá skemmtilegurm degi
Það rættist heldur betur úr veðrinu og dagurinn rann upp bjartur og fagur. Fólk flyktist að að margar hendur unnu létt verk. Eftirfarandi eru myndir frá skemmtilegum degi.
„Breyting á dagsetningu – í sunnudaginn 9. júní úr 8. júní“ höldum við okkar árlega gróðursetningar- og tiltektardag í Kerhrauni. Við ætlum að hittast á planinu við gáminn kl. 11:00, fara yfir verkefni dagsins og skipta með okkur verkum. Skemmtilegri stund lýkur svo…
Skemmtilegasti dagur ársins er að skella á og þess vegna skal blásið í lúðra. Stjórn óskar eftir ykkar aðstoð því mörg eru nú handtökin, gróðursetja 50 furur, áburðargjöf á eldri tré, mála upplýsingaskiltið, gróðursetja sumarblómin, lagfæra Kerbúðina sem opnar um…
Enn og aftur skellur þetta tímabil á og endalaust virðist vera þörf á lagfæringum. Að vanda er Faxaverk ehf. með Hall fremstan í flokki mættur á svæðið með tól og tæki. Í ár eráhersla lögð á að setja yfirlag á…
Fundurinn haldinn á Grund í Kerhrauni hjá Herði Gunnarssyni og hófst kl. 11:00. Mætt: Elín Guðjónsdóttir, Guðrún Njálsdóttir, Hörður Gunnarsson, Óskar Georg Jónsson, Svava Tyrfingsdóttir. Dagskrá: Gjaldkeri Guðrún Njálsdóttir. Ritari Hörður Gunnarsson. Rætt um umsjónarmenn með G&T degi sem og með…
Aðalfundurinn var haldinn í Rafmennt þann 16. apríl og hófst kl. 19:30 og sóttu hann 40 lóðareigendur, Harald Gunnar Halldórsson tók að sér fundarstjórn. Hefðbundin fundardagskrá var að vanda en helst ber að geta þess að Hörður Gunnarsson bauð sig…
Ársreikningur 2023 Framkvæmdaáætlun 2024 Aðalfundargerð 2024
Fundurinn haldinn á Grund í Kerhrauni hjá Herði Gunnarssyni formanni og hófst kl. 11:00. Mætt voru: Hörður Gunnarsson, Ásgeir Karlsson, Hans Einarsson, Guðrún Njálsdóttir og Svava Tyrfingsdóttir. Dagskrá: 1. Aðalfundur 2024 2. Framkvæmdaáætlun 2024 3. Kynnt samkomulag um dósalosun 4.…