Stjórnarfundardagskrá 12. maí 2009

Dagskrá: 1. Verkaskipting nýrrar stjórnar 2. Endurskoðuð fjárhags og framkvæmdaáætlun 3. Vegaframkvæmdir næstu ára og verkfyrirkomulag 4. Skipulag og verkáætlun sameiginlegra svæða 5. Grill og samverustaður 6. Skipulagning vinnudaga: Sameiginlegur girðingar, gróðursetningar og hreinsunardagur 7. Gamli þjóðvegur og námumál 8.…

Varnir við innkeyrsluhlið

2 vaskir Kerhraunarar þau Smári og Rut (íbúar að Hraunbrekku 60, Kerhrauni) tóku sig til þann 1. maí sl. og hófu miklar framkvæmdir við að setja girðingu við innkeyrsluhliðið. Þetta var alveg bráðnauðsynleg aðgerð því eins og alltaf þá reyna…

RARIK

Samkvæmt upplýsingum frá Lárusi hjá bilunarþjónustinni á Suðurlandi (RARIK) þá staðfestir hann að búið sé að laga í spennistöðinni þá bilun sem Kerhraunarar hafa orðið varir við í vetur og fullyrðir að óþægindi eigi ekki að verða í framtíðinni.