Snemma morguns lögðu fjórir menn af stað af höfuðborgarsvæðinu og lögðu leið sína í Kerhraunið en verkefni þeirra var að yfirfara girðinguna. Það styttist í að sauðfé verði hleypt út og auðvitað viljum við ekki að gróðurinn okkar verði þeirra aðalfæða. Þeir…
GPS mælingar
Þeir sem hafa áhuga á GPS mælingu á lóðarmörkum vinsamlegst sendið póst að á: gudrunmn@simnet.is. Verð fyrir lóð er kr. 12.000.
Stjórnarfundargerð 12. maí 2009
Sjá innranet.
Niðurstöður aðalfundar 2009
Gögn varðandi aðalfundinn má finna á innraneti: Aðalfundir
Stjórnarfundardagskrá 12. maí 2009
Dagskrá: 1. Verkaskipting nýrrar stjórnar 2. Endurskoðuð fjárhags og framkvæmdaáætlun 3. Vegaframkvæmdir næstu ára og verkfyrirkomulag 4. Skipulag og verkáætlun sameiginlegra svæða 5. Grill og samverustaður 6. Skipulagning vinnudaga: Sameiginlegur girðingar, gróðursetningar og hreinsunardagur 7. Gamli þjóðvegur og námumál 8.…
Varnir við innkeyrsluhlið
2 vaskir Kerhraunarar þau Smári og Rut (íbúar að Hraunbrekku 60, Kerhrauni) tóku sig til þann 1. maí sl. og hófu miklar framkvæmdir við að setja girðingu við innkeyrsluhliðið. Þetta var alveg bráðnauðsynleg aðgerð því eins og alltaf þá reyna…
RARIK
Samkvæmt upplýsingum frá Lárusi hjá bilunarþjónustinni á Suðurlandi (RARIK) þá staðfestir hann að búið sé að laga í spennistöðinni þá bilun sem Kerhraunarar hafa orðið varir við í vetur og fullyrðir að óþægindi eigi ekki að verða í framtíðinni.
Snjórinn í Kerhrauni í apríl 2009
2009 – Nýjar kaldavatnslagnir í C svæði
Þegar langur og strangur tími hafði farið í það að leita að vatnsleysi á svæði C kom í ljós á lagnirnar voru bæði allt of grunt lagðar og víða í sundur. Það er skemmst frá því að segja að GOGG samþykkti…
Gleðilegt sumar KERHRAUNARAR
Það er komið sumar – sólin bræði hrím, vetur burtu farinn, tilveran er fín! Ekki það, mér finnst tilveran fín jafnt að vetri sem sumri, en það er alltaf góður siður að óska fólki gleðilegs sumars. Þessi árstími er svo…