Aldrei of seint að marka göngustíga því drifið í því í

Þrátt fyrir að komið sé fram í september þá er enn verið að huga að verkefnum, í þetta sinn varð ákvörðun Landsbankans um að láta GPS mæla allar þeirra lóðir á svæðunu til að að stjórn gafst færi á því að nota tækifærið og reka staura niður til að afmarka göngustíga á svæðinu þar sem nýjar mælingar lágu fyrir.

Það var ekkert annað að gera en undirbúa sig með staura og sleggjur og fá nokkra í lið með sér og klára þetta.

 

.
Frábært „SLEGGJU- & STAURAlið“,
Guðbjartur dýrlegi, Hans sleggjukastari, Framsóknar Fanný og
hinn eini sanni Rambo

Ja, hvar eru nú staurar félagsins ?

.
auðvitað fundust þeir að lokum á byggingarstað
.

.
Hér skal byrjað en
.

.
Halló, halló, hvar er fólkið sem á að vinna með mér ?
.

.
Formaður okkar félags mættur með sleggju
.

.
Formaður „annars félags“ mættur með staura
.

.
Ritarinn mættur og var fljót að sigta út öll bláberin

.
Meðstjórnandinn og Finnsi taka stöðuna
og svo var þessir stígar kláraðir
.

.
Hóllinn var næstur, man ekki alveg eftir hverju við vorum að bíða….)))
.

.
„Fjallageitin“ var ekki lengi að skokka eftir staurum ef þá vantaði
.

 Verkinu var ekki hægt að ljúka því það skall á þessi þá heljarinnar rigning og sumir urðu rennblautir og vildu bara bara upp í Kúlusúk..)), allavega er sáralítið eftir og búið að flýta fyrir næsta árs verki

Takk öll sem nenntuð að standa í þessu á þessum fallega haustdegi