Í raun og veru þá eru allir velkomnir í Kerbúðina en ef eitthvað meira stendur til þá er ekki hægt að flagga í bili en vonandi finnum við handlagna menn til að laga þetta. Það sem upp úr stendur er að verk þeirra Halls og Finnsa gaf sig ekki heldur stöngin.
