Aðalfundarboð 25. mars 2014

Aðalfundurinn haldinn í Skátaheimilinu, Garðabæ, þriðjudaginn 25. mars 2014 og hefst stundvíslega kl. 20:00

Dagskrá:

1.      Fundur settur – val á fundarstjóra og fundarritara
2.      Skýrsla stjórnar og stutt umræða um hana
3.      Framlagning ársreiknings 2013 og stutt umræða um hann
4.      Kosning formanns
5.      Kosning nýrra stjórnarmanna
6.      Kosning varamanna
7.      Kosning endurskoðanda og varamanns hans
8.      Áætluðar sameiginlegar framkvæmdir Kerhrauns, Hóla, Hrauns og E svæðis – Kynning á veggjaldi og kosning
9.      Kynning á framkvæmdagjaldi  fyrir árið 2014 –  lagt fram til samþykktar
10.    Félagsgjald fyrir 2014 lagt fram til samþykktar
11.    Önnur mál

* Fundargögn munu liggja frammi á fundinum