Stjórnartíðindi 25. ágúst 2010 – Breyting á deiliskipulagi frístundabyggðar Kerhrauns í landi Klausturhóla.
Í breytingunni felst að hámarksnýtingarhlutfall lóða verður 0,03, þar af má aukahús vera allt að 40 m². Hámarksmænishæð frá jörðu verður 7,4 m og þakhalli skal vera á bilinu 0-45 gráður. Samþykkt í sveitarstjórn 5. maí 2010.
Deiliskipulag Kerhraunsins er þvi í samræmi við aðalskipulag Grímsnes- og Grafningshrepps.