Kerhraun

Fyrsti snjór vetrarins 2011 er fallinn í Kerhrauni

Meðfylgjandi myndir eru teknar sunnudaginn 27. nóvember 2011, má með sanni segja að þetta sé fyrsti alvöru snjór vetrarins. Þar sem styttist í jólin og planið að tendra á jólatrénu um næstu helgi og mun það vonandi gleðja þá Kerhraunara sem eru á ferðinni á þessum árstíma.

 


.

.