Verslunarmannahelgin nálgast óðfluga, því er rétt að kynna dagskránna og byrja á blessuðum börnunum. Í ár verða MINI Ólympíuleikar fyrir börn haldnir og hefst setningarathöfnin kl. 14:00, laugardaginn 4. ágúst við vegamótin hjá Sóley. Allskonar leikir verða í boði og verðlaun veitt. Vinsamlegast…