Að vakna við fuglasöng, drekka morgunkaffið í sólinni, sjá varla ský á himni, vinna í allt að 23 stiga hita og enda svo með því að horfa á sólsetrið, þá hugsar maður, „Því þarf þetta að taka enda ?“ en svona…
Sumir dagar eru svo yndislegir að maður óskar þess að þeir taki engan enda
