Eins og áður hefur komið fram þá fækkaði um eitt hús í Kerhrauni ekki alls fyrir löngu, fáir áttu von á því að annað kæmi í staðinn en sú varð þó raunin og áður en flestir gátu snúið sér við hafði það gerst…
Tehús eða Koníaksstofa að verða að veruleika, hver er munurinn ?
