Þröstur Þórhallsson, Kerhraunari með meiru varð Íslandsmeistari í skák í fyrsta sinn eftir sigur á Braga Þorfinnssyni. Þröstur og Bragi komu jafnir í mark á Íslandsmótinu sjálfu sem fram fór í apríl 2012 og var það sterkasta á þessari öld. Þeir…
Í Kerhrauni má finna marga meistara en ekki nema einn stórmeistara í skák
