Á annan í hvítasunnu þegar flestir lágu í fastasvefni þá voru þeir Hans og Finnsi komnir á stjá, ekki til þess eins að njóta góða veðursins sem verið hefur alla hvítasunnuhelgina, heldur enn og aftur til að vinna að því…
Hér stendur eitthvað mikið til, hvað skyldi það vera ??
