Það þarf ekki hafa mörg orð um laugardaginn þann því myndirnar tala sínu máli, auðvitað er samt alltaf pínu gaman að láta nokkur orð falla ef ástæða þykir til að undirstrika eitthvað sem er skemmtilegt. Eftir alla skipulagninguna átti allt að…
G&T dagurinn 19. maí 2012 – Yndislegur dagur og enn bætir í hópinn – trjám fjölgar ört
