Vegna fyrirspurna um hundahald þá er hér að neðan samþykkt Grímsnes- og Grafningshrepp um hundahald sem tók gildi 13. janúar 2012. 1. gr. Hundahald í Grímsnes- og Grafningshreppi sætir þeim takmörkunum sem fram koma í samþykkt þessari. Fyrir hönd sveitarstjórnar annast eftirlitsmaður…