Það getur nú komið sér vel að geta fylgst með, í þetta sinn var það karlmaður á miðjum aldri örugglega að laumast í Kerhraunið með sumargjöfina handa frúnni og nú verður spennan í hámarki að reyna að finna út hver fær göf á sumardaginn…
Það getur nú komið sér vel að geta fylgst með, í þetta sinn var það karlmaður á miðjum aldri örugglega að laumast í Kerhraunið með sumargjöfina handa frúnni og nú verður spennan í hámarki að reyna að finna út hver fær göf á sumardaginn…