Það er sérstaklega ánægjulegt að geta tilkynnt Kerhraunurum að 31. desember 2011 á slaginu 11:34 þá voru komnar 154.074 heimsóknir á www.kerhraun.is en heimasíðan fór í loftið í lok apríl 2009. Til upprifjunar fyrir þá sem ekki muna hvenær síðasta talning var gerð, þá var það 1. febrúar 2011, þá…