Kæru Kerhraunarar. Í hugum flestra eru jólin tími friðar, gleði og góðra samskipta. Á jólum eiga allir að vera glaðir og hamingjusamir, við sendum kveðjur, gefum gjafir og allsstaðar í kringum okkur heyrum við boðskap um gleði og frið. Hjá…
Jólakveðjur til Kerhraunara
