. Ef eitt lítið kertaljós gæti lýst upp myrkrið allt. Og yljað öllum þeim sem í þessum heimi er kalt. Þá myndi ég taka kertið mitt og slökkva strax á því. Svo varðveita það þangað til það kæmist þeirra hendur…
Senn koma jólin – gleymum ekki þeim sem minna mega sín
