Allt skemmtilegt tekur enda segja sumir, en er það nú alltaf satt og rétt. Kerbúðin var skemmtileg viðbót við flóruna í Kerhrauni og mörg okkar eru enn að gæða sér á því sem þar var keypt. Sjálf saknaði ég þess…
Kerbúðin hefur lokið hlutverki sínu í ár – verður hún stærri næsta ár?
