.
Rjúpurnar í Kerhrauni að hausti 2011

.
Fanný og Hörður sendu þessar dásamlegu myndir sem teknar eru í Kerhrauni á mismunandi tímum sólarhringsins.
Þessi mynd náðist á vettvangi skemmtanahalds Kerhraunara um sl. Verslunarmannahelgi, ef einhver ber kennsl á manninn er hann beðin að láta stjórn félagsins vita..))
Allt skemmtilegt tekur enda segja sumir, en er það nú alltaf satt og rétt. Kerbúðin var skemmtileg viðbót við flóruna í Kerhrauni og mörg okkar eru enn að gæða sér á því sem þar var keypt. Sjálf saknaði ég þess…
.Hans Einarsson hefur staðið í ströngu við að útvega varahluti í rafmagnshliðið til þess að það verði aftur nothæft, í kvöld kom í ljós þegar sláin var löguð að öxulinn í kassanum er snúinn, því legst sláin ekki alveg rétt á…
Vegna óhapps sem varð í dag 3. september er ljóst að hliðið verður ónothæft næstu daga. Tjón er alfarið á kostnað þeirra sem tjóninu valda, útkall, varahlutir og það sem á við.
Fréttaritari Kerhraunsins sendi þessa frábæru mynd af sjálfum sér í nýja pottinum og það verður að segast að menn kunna að bjarga sér. Ein spurning, er þetta ísmolabað?
Sjá innranet: Stjórnarfundir Úr fundargerð til upplýsinga fyrir félagsmenn: 1) Hitaveita Ákveðið að birta á heimasíðu félagsins, upplýsingar um útsenda reikninga og fl. en nú styttist í að félagsmenn fari að fá senda orkureikninga frá Sigurði á Hæðarenda. Fyrir liggur…