Orðin sem Hans lét falla í afmælinu mínu um að Kerhraunið væri mér ofarlega í huga eru orð að sönnu og frábæra gjöfin hans kemur svo sanarlega að góðum notum þessa dagana. Hversu oft hef ég ekki tekið lokið úr og hleypt…
Ykkar er sárt saknað – Kerhraunið er þó aldrei langt undan
