Nú er stóri dagurinn að renna upp, heyrst hefur að örfáir Kerhraunarar hræðast veðrið á sjálfan gróðursetningardaginn, það þarf enginn að óttast veðrið daginn þann því það verður FRÁBÆRT Meðfylgjandi myndir sýna að það er ekkert að óttast, hvorki vind, regn…
Stjórnarfundardagskrá 22. maí 2011
Stjórnarfundur verður fimmtudaginn 22. maí í Kerhrauni og hefst kl. 11:00 Fundarefni 1. Hliðið3. Niðurstaða fundar með öðrum sumarhúsafélögum v/vegar4. Önnur mál