Enn einu sinni rennur upp þessi skemmtilegi dagur og í þetta sinn er það laugardagurinn 21. maí nk., þar koma Kerhraunarar saman og gróðursetja tré sem í framtíðinni munu koma til með að gera Kerhraunið okkar enn fallegra en það…
BREYTING Á DAGSETNINGU – G&T dagurinn verður laugardaginn 21. maí nk.
