Nú er maí rétt byrjaður og eins og veðrið hefur verið á höfuðborgarsvæðinu þá hefur ekki verið mjög sumarlegt síðustu dagana, þó var það þannig að ekkert snjóaði fyrir austan fjall og fólk sem lagði þangað leið sína var mjög bjartsýnt…
Svakalega verður gaman í júní hjá KERHRAUNURUM
Það er gaman að segja frá því að fjöldi KERHRAUNARA tók þátt í trjákaupum í ár, hvorki fleiri né færri en 474 trjáplöntum verður plantað og er ekki annað hægt að segja en það verði gaman hjá okkur í júní. Ekki…