Það er nú einu sinni þannig að þegar farið er í einhverjar framkvæmdir þá er það undirbúningurinn sem þarf að vera í lagi og það er hlutverk stjórnarmann að „Hugsa í lausnum“ enda kosnir til þess og því var planað, planað…
Dagurinn fyrir G&T daginn – undirbúningur
