Aðalfundi 2011 lokið

Aðalfundurinn sem haldinn var  24. mars í Valsheimilinu að Hlíðarenda var vel heppnaður og mættu 33 Kerhraunarar með 76 atkvæði á bak við sig á fundinn og 11 sendu inn umboð. Þráinn Ingimundarson einn af frumbyggjum Kerhraunsins hefur fjárfest í B-svæðinu…

2011 Tillögur að framkvæmdagjöldum

Meðfylgjandi er 2 tillögur stjórnar að framkvæmdagjöldum fyrir árið 2011 Fyrri tillagan miðast við að keypt verði rafmagnshlið. Seinni tillagan miðarst við að ekki verði keypt rafmagnshlið. Vinsamlegast kynnið ykkur tillögurnar vel fyrir aðalfund.   Framkvæmdagjöld 2011      …