Vorið kom í morgun og er komið til að vera, nú er gott að gleðjast og fara í smá heilaleikfimi. http://www.quizyourprofile.com/guessyournumber.swf
Aðalfundi 2011 lokið
Aðalfundurinn sem haldinn var 24. mars í Valsheimilinu að Hlíðarenda var vel heppnaður og mættu 33 Kerhraunarar með 76 atkvæði á bak við sig á fundinn og 11 sendu inn umboð. Þráinn Ingimundarson einn af frumbyggjum Kerhraunsins hefur fjárfest í B-svæðinu…
Þorrablór 19. febrúar 2011 – SAUNA

Loks rann sú stund upp að gestgjafinn ákvað að nú væri kominn tími til að skella sér í sauna, karlpeningurinn sýndi þessu um leið mikinn áhuga en það gerðu konurnar ekki, enda engin ástæða fyrir konurnar að bleyta meira í…
Hvað gerðist á MP Reykjavíkurskákmótinu?
Jú, okkar maður Þröstur Þórhallsson, Kerhraunari með meiru gerði sér lítið fyrir og lagði þriðja stigahæsta keppanda mótsins, þýska stórmeistarann Jan Gustafsson í góðri skák. Til hamingju, Þröstur
Aðalfundur fimmtudaginn 24. mars 2011 og hefst kl. 19:30
Fundurinn verður haldinn í húsnæði íþróttafélagsins Vals að Hlíðarenda í Reykjavík, fimmtudaginn 24. mars 2011 og hefst formleg dagskrá kl. 19:30. Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar 2. Framlagning ársreiknings 2010 3. Kosning nýrra stjórnarmanna 4. Kosning varamanna 5. Kosning endurskoðanda og varamanns…
Þorrablót 19. febrúar 2011 – Fjórði hluti

Senn fer sögunni af þorrablótinu að ljúka enda löngu kominn tími til mundu sumir segja, samt er búið að ákveða og verður ekki breytt að „Þorrablót – Fimmti hluti„ fer á innranet öllum til mikillar gleði sem þar komu við sögu. „Nú held ég…
2011 Tillögur að framkvæmdagjöldum
Meðfylgjandi er 2 tillögur stjórnar að framkvæmdagjöldum fyrir árið 2011 Fyrri tillagan miðast við að keypt verði rafmagnshlið. Seinni tillagan miðarst við að ekki verði keypt rafmagnshlið. Vinsamlegast kynnið ykkur tillögurnar vel fyrir aðalfund. Framkvæmdagjöld 2011 …
Aðalfundur fimmtudaginn 24. mars 2011 og hefst kl. 19:30
..Fundurinn verður í húsnæði íþróttafélagsins Vals að Hlíðarenda í Reykjavík, fimmtudaginn 24. mars. Dagskráin hefst kl. 19:30 Berglind Guðmundsdóttir, landslagsarkitekt fer yfir tillögur að framtíðarskipulagi útivistarsvæða Guðbjartur Greipsson fer yfir byggingar- og skipulagsmál / störf stjórnarmanna Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar2. …
Stjórnarfundargerð 28. febrúar 2011
Sjá innranet: Fundarboð/fundargerðir.