Nú er sennilega kominn tími til að hægja aðeins á, staldra við og kíkja á gesti kvöldsins. Eins og fram hefur komið svo oft áður þá átti Þorrablótsdrottningin við rammann reip að draga við að sannfæra Kerhraunara um að þetta…
Þorrablót 19. febrúar 2011 – Þriðji hluti
