Rúmlega 19:30 var kominn tími til að fara á vit ævintýranna sem voru framundan, Sóley, Gunni, Rut, Smári og Guðrún lögðu því af stað með þorramatinn sem leið lá heiman frá Smára og Rut, alla leið heim til Garðars en…
Þorrablót 19. febrúar 2011 – Annar hluti
