Föstudaginn 10. desember 2010 lést Halldóra Bjarney Þorsteinsdóttir eða Gógó eins og hún var alltaf kölluð. Gógó og maður hennar Haraldur Hafsteinn Ólafsson, Haddi eins og hann er alltaf kallaður keyptu lóð nr. 13 í Kerhrauninu fyrir meira en 15 árum og hafa í…
Vandmál varðandi lykilinn í öryggisboxinu
Kerhraunarar eru vinsamlega beðnir um að fara í tölvupóstinn sinn og lesa áríðandi skilaboð er varðar öryggisboxið. Ef einhver býr yfir upplýsingum þá endilega hafið samband.
Enginn barlómur í Kerhraunurum – Bara gaman
Í síðustu fundargerð byggingarfulltrúa 2.12.2010 mátti lesa eftirfarandi bókanir: Nr. 8 Málsnr. 201009172794 Svf. Grímsnes- og Grafningshreppur Heiti máls Kerhraun 21 Þjóðskr.nr. 8719-01-4630-0210 Teg. bygg. Sumarhús Eigandi Friðbjörn Georgsson 2911603289 Norðurvangur 14 220 Hafnarfjörður Lýsing Sótt um að byggja sumarhús Stærðir 125.2…
Smá jólastemming í Kerhraunið
Stjórn ákvað á síðasta fundi sínum að gera smá jólalegt í Kerhrauninu fyrir þá sem dvelja í húsum sínum eða skreppa í bíltúr í Kerhraunið yfir jólahátiðina. Laugardaginn 4. desember var sett upp lítið og sætt tré við endann á beina…
Lítil innheimtusaga úr Kerhrauninu um „Hver sigraði að lokum, yfirvaldið eða við“

. Sýslumaðurinn (í þetta eina skipti nefndur Svarti Pétur) var boðinn hjartanlega velkominn í Kerhraunið á köldum fimmtudegi 2. desember af engum öðrum en Garðari Gleðipinna félagsins. Ærin ástæða var til þess arna enda karlinn kominn til að sjá til þess að við…
Þrátt fyrir að það sé kominn 1. desember, er ekki slegið slöku við
Það er ekki að sjá á myndinni sem tekin var 1. desember 2010 af formanninum á gamla símann sinn að það sé kominn vetur í Kerhraunið. Formaðurinn er í stuttu stoppi á landinu, dreif sig austur til að klæða aukahúsið og…