Andlátsfrétt

Föstudaginn 10. desember 2010 lést Halldóra Bjarney Þorsteinsdóttir eða Gógó eins og hún var alltaf kölluð. Gógó og maður hennar Haraldur Hafsteinn Ólafsson, Haddi eins og hann er alltaf kallaður keyptu lóð nr. 13 í Kerhrauninu fyrir meira en 15 árum og hafa í…

Enginn barlómur í Kerhraunurum – Bara gaman

Í síðustu fundargerð byggingarfulltrúa 2.12.2010 mátti lesa eftirfarandi bókanir: Nr. 8 Málsnr. 201009172794  Svf. Grímsnes- og Grafningshreppur Heiti máls Kerhraun 21 Þjóðskr.nr. 8719-01-4630-0210 Teg. bygg. Sumarhús Eigandi Friðbjörn Georgsson 2911603289 Norðurvangur 14 220 Hafnarfjörður Lýsing Sótt um að byggja sumarhús Stærðir 125.2…