Eins og fram kom í skilaboðum í gær var lykilinn fjarlægður úr öryggisboxinu 15. desember og þrátt fyrir skilaboð til KERHRAUNARA að sá hinn seki skili lyklinum til baka í boxið hefur ekkert gerst. Byggt á þeirri trú að þetta sé gert…
Andlátsfrétt
Föstudaginn 10. desember 2010 lést Halldóra Bjarney Þorsteinsdóttir eða Gógó eins og hún var alltaf kölluð. Gógó og maður hennar Haraldur Hafsteinn Ólafsson, Haddi eins og hann er alltaf kallaður keyptu lóð nr. 13 í Kerhrauninu fyrir meira en 15 árum og hafa í…