Sóley Þórmundsdóttir, partípinni fékk þá frábæru hugmynd að kanna á meðal Kerhraunara hvort þeir hefðu áhuga á að hittast, gera sér glaðan dag eða öllu heldur eiga bráðskemmtilega kvöldstund saman og hvað er þá betra en að halda ærlegt þorrablót. Tilkynning frá…
Er áhugi hjá Kerhraunurum að halda þorrablót á Minni-Borg 19. febrúar 2011 ?
