Félagið okkar fékk úthlutað 150.000.- kr. vegstyrk frá Grímsnes- og Grafningshreppi en þessi styrkur er veittur árlega og þarf að sækja um hann fyrir 1. september ár hvert.
Í nýjasta Bændablaðinu er greint frá hitaveitufagnaði í Kerhrauni
Gaman að segja frá smá grein sem birtist í Bændablaðinu, 18. tbl. 2010, þar segir frá því að Kerhraunarar hafi verið að fagna nýrri hitaveitu. Hróður okkar fer víða. Skoðið bls. 18. http://www.bondi.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=3747