Loksins er komið að stóru stundinni sem flestir ef ekki allir hafa beðið eftir með mikilli tilhlökkun, því ber að fagna ærlega þvi tímamótin er það merk að fögnuður er alveg bráðnauðsynlegur. Staðurinn hefur verið valinn og er við vegamótin…
Síðasta helgin fyrr hitaveitu í Kerhraunið

Það var margt um manninn í Kerhrauninu þessa helgina og flestir sem þar voru, voru í óða önn að leggja síðustu hönd á þau verk sem þarf að gera áður en hitaveitan kemur, svo voru aðrir sem höfðu brugðið sér…
Í Kerhrauni lifa menn og dýr í sátt og samlyndi

Það má með sanni segja að svæðið okkar bjóði upp á allt það sem maður getur hugsað sér og hvað er yndilegra en að mæta þessum elskum sem stilla sér upp fyrir myndatöku eins og ekkert sé sjálfsagðara. . .
Nýjustu rannsóknir Dr. Heita Vatna

sýna samkvæmt áreiðanlegum heimildum að 79% þeirra sem ætla að taka inn heita vatnið eru í startholunum og bíða bara, 19% er um það bil að verða klárir, en 2% sofa léttum Þyrnirósarsvefni. :
Uppfærslu á deiliskipulagi lokið
Stjórnartíðindi 25. ágúst 2010 – Breyting á deiliskipulagi frístundabyggðar Kerhrauns í landi Klausturhóla.Í breytingunni felst að hámarksnýtingarhlutfall lóða verður 0,03, þar af má aukahús vera allt að 40 m². Hámarksmænishæð frá jörðu verður 7,4 m og þakhalli skal vera á…
Það er sunnudagsmorgun og sólin situr ekki við borðið hjá mér
heldur beinir hún sterkum geislum sínum undir þokana, Hóllinn er baðaður að hluta í sólskini, klukkan er aðeins sjö að morgni, enginn er á ferli og allir virðast sofa nema ég en það breytir engu því það sem fyrir augu ber eru óendanlegar…