Þegar heita vatninu hafði verið hleypt formlega á, allir skálað fyrir sjóðheitri framtíðinni þá tilkynnti Hans að öllum væri boðið í bústaðinn til Sóleyjar og Gunna og þar yrði boðið upp á kaffi og vöfflur. Þegar hópurinn kom á pallinn þá stóðu…
Vöfflur og kaffi til heiðurs hitaveitunni hjá Sóleyju og Gunna
