Undirbúningur fyrir VERSLÓ er þó nokkur, felst meðal annars í því að hlaða okkar árlegu brennu í GILINU sem er okkar yndislega útivistarsvæði með pínu erfiða aðkomu eins og er. Þessu fylgir mikill burður á timbri og krefst því kraftakarla, afsakið og kraftakvenna…
Undirbúningur fyrir brennuna – Allir hjálpast að – stígagerð
