Verslunarmannahelgin 31. júlí 2010

Laugardaginn 31. júlí er komið að því að halda þriðju Verslunarmannahelgarsamkomuna, í þetta sinn verður dagskráin tvískipt. Planið er að gera eitthvað skemmtilegt fyrir börnin um daginn, því eru öll börn beðin um að mæta við vegamótin hjá Sóley (húsið við endan á beina…