Laugardagurinn 17. júlí rann upp bjartur og fagur og Kerhraunið iðaði af lífi þegar líða tók á daginn, hvarvetna mátti sjá fólk við mismunandi iðju þrátt fyrir mikinn hita og óopinber hitamælir í Kúlusúk fór í 33,4°. Hitaveituframkvæmdir eru ofarlega…
Einn besti dagur ársins 17. júlí að kveldi kominn
