Úrskurður um sorphirðumál

Hjálagt er bréf til Heilbrigðiseftirlits Suðurlands sem útskýrir sig sjálft frá Landssambands sumarhúsaeigenda.  Við gefum þetta ekki eftir við munum berjast fyrir rétti okkar.  Það er í verkahring heilbrigðiseftirlitssins að koma þessum málum í lag og nú er að sjá…