Það ætti ekki að væsa um okkur í Kerhrauninu á gróðursetningar- og tiltektardeginum, það verður hin besta skemmtun að hittast, gera góða hluti, grilla og skemmta sér. Munið að taka með ykkur td. kerrur, skóflur, hjólbörur, hanska o.s.frv.
Allt sem þarf er góða skapið, garðkanna og vaskafat á G% T deginum
