Smá sýnishorn frá mér til að sýna að nú er rétti tíminn fyrir vorverkin, fyrir þá sem eru á leið í Kerhraunið til að dvelja um Hvítasunnhelgina þá er hér vor í lofti. Kveðjur Elfar
Vorverkin í Kerhrauni hjá Elfari

Smá sýnishorn frá mér til að sýna að nú er rétti tíminn fyrir vorverkin, fyrir þá sem eru á leið í Kerhraunið til að dvelja um Hvítasunnhelgina þá er hér vor í lofti. Kveðjur Elfar
Borist hefur tilboð frá Verktakanum í heimtaugar. Tilboð er eftirfarandi: Gröftur og rör, verð pr. mtr er kr. 2.600 m/vsk og heimtaugin er klár.