Stór áfangi náðist í kvöld þegar þeir aðilar sem skráðu sig fyrir hitaveitu undirriituðu samninga við Sigurð Jónsson á Hæðarenda. Með því er stigið stórt skref í átt að því að framkvæmdir geti hafist og ættu Kerhraunarar að geta litið…
Hitaveitusamningar undirritaðir á Hlíðarenda 3. maí 2010
