Þar sem desembermánuður nálgast og 1. desember á nk. mánudag þá var ákveðið að taka forskot á sæluna og kveikja á jólaljósunum fyrir helgi þannig að þeir sem eiga leið í Kerhraunið um helgina fái forsmekk af jólasælunni.
Þar sem desembermánuður nálgast og 1. desember á nk. mánudag þá var ákveðið að taka forskot á sæluna og kveikja á jólaljósunum fyrir helgi þannig að þeir sem eiga leið í Kerhraunið um helgina fái forsmekk af jólasælunni.