Nú skal gluggað í minningabók myndanna og upp kemur árið 2004, verður að segjast að það ár var skemmtilegt og mikið um að vera, enda verið að leggja grunn að góðri Kerhraunsframtíð. Mikið hefur breyst og í eftirfarandi myndaröð sanna myndirnar…
Við Ásgeirströð er mikið í gangi sumarið 2014
Það hafa kannski ekki margir tekið eftir því að mikið er um að vera hjá Ásgeiri og Kristínu þetta sumarið, enda húsið ekki alveg í alfaraleið. Hvað sem því líður þá hefur komið fram hér áður að Ásgeiri er margt…
„Börn framtíðarinnar“ í „Útí móa“ eða „Börn náttúrunnar“?
Er eitthvað yndilegra en að vera úti í náttúrunni og það í Kerhrauni, sjáið fallegu barnabörnin þeirra Tótu og Hans og takið eftir fallegu grenitrjánum líka.
Leiksvæðið „Útí móa“ – svona verður leiksvæði til
Flestir vita að stóra útivistarsvæðið í Kerhrauni var skiplagt fyrir nokkrum árum af skipulagsarkitekt, það hafa þá þegar verið mótaðir göngustígar sem nánast er búið að keyra í. Í sumar var ákveðið að setja niður leiktæki og fyrir valinu urðu 2…
Versló 2014 – „Mini ólympíuleikar barna“
Stórfjölskylda Sóleyjar og Gunna sá um að gera börnunum glaðan dag og tókst það vel þó segja megi að frekar fátt hafi verið mætt til leiks, en kannski er það veðrið sem truflar fólk eða það velur að fara annað þessa helgi,…
Versló 2014 – Söngur, glens og gaman við varðeldinn
Það á kannski ekki við að byrja á því að tala um veðrið en í þetta skipti á það vel við því brennan hafði verið auglýst kl. 20:00 á laugardagskvöldinu og takið nú eftir, veðrið var alveg frábært þegar stundin nálgaðist…
Versló 2014 – verðlaunaafhending barna við varðeldinn
Það liggur alltaf spenna í loftinu þegar verðlaunaafhending er nefnd enda full ástæða að verðlauna börnin sem leggja sig alla fram þegar keppni fer fram. „Mini ólympíuleikar“ höfðu farið fram fyrr um daginn en þar spreyttu börnin sig á ýmsum…
Kerbúðin lokar 3. ágúst 2014 – Kveðjupartí verður kl. 15:00
Kerbúðin hefur vakið athygli víða og margir hafa lagt leið sín þangað til að versla, aðkomufólki sem sér búðina finnst þetta stórskemmtilegt uppátæki og það hefur jafnvel sést til fólks sem leggur bílnum utan við rafhliðið og labbar í búðina.…
VERSLÓ 2014 – dagskrá barna og fullorðinna
Um þessar mundir stendur yfir undirbúningur fyrir fjölskylduhátíð Kerhraunsins, „VERSLÓ 2014“ sem haldin verður 2. ágúst nk. Hátíðin hefur verið vel heppnuð undanfarin ár og hafa Kerhraunarar og fjölskyldur þeirra sýnt sig og séð aðra þessa helgi í Kerhrauninu. Af…
Kjálkabrotið rafhlið fékk á baukinn frá föður brúðarinnar
Það fylgir brúðkaupum mikið stress og kannski sérstaklega hjá föður brúðarinnar ef eitthvað er að marka það sem sagt er. Til allrar óhamingju þurfti Gunni að fara á Selfoss snemma á laugardagsmorguninn og hann greinilega búin að gleyma í stressinu…