Stjórnarfundur verður haldinn 4. október í Kerhrauni hjá ritara og hefst kl. 16:00. Dagskrá: 1. Vega – og stígagerð – staða 2. Dósagámur 3. Bréf til Sigurðar út af girðingu – fundur 4. Bréf til hreppsins – staða vatnsmála 5. Snjómokstur…
30. september 2014 – Búrfellið gránar kl. 16:20
Þegar haustið skellur á með öllum sínum lægðagangi þá vitum við að veturinn er ekki víðs fjarri. Í dag 30. september 2014 varð Búrfellið grátt kl. 16:20 en kl. 16:25 var það ekki grátt. Við getum farið að búa okkur undir að…
Fallegasti dagur ársins 20. september 2014 – Á döfinni
Það er ekki hægt að bera á móti því að laugardagurinn 20. september hafi verið „fallegasti dagur“ ársins og á því skilið að vera minnst sem slíkur. Dagurinn var algjörglega vindlaus, sem sé dauðalogn allan daginn og sólin skein, þeir…
Viðeigandi mynd á degi sem þessum 10. september 2014
Þó að sumarið hafi ekki látið sjá sig sunnanlands þá kom haustið alveg á réttum tíma eins og vant er. Haustlitirnir eru mjög fallegir og loksins kom smá sólarglæta og í góðu veðri er allstaðar fallegt og gott að vakna…
Hilmar og Guðrún á 55 búin að selja og farin á vit ævintýranna
Þessi ágætu hjón hafa verið Kerhraunarar í nokkur ár og fréttaritari varð þeirrar ánægju aðnjótandi að selja þeim lóð 55 þar sem þau reistu hús nokkru seinna. Nú eru tímamót hjá þeim, ákváðu þau í vor að selja og halda…
Haustgróðursetning, það er málið – plantan græðir 110%!!
Sólarstundir í Kerhrauni í ágúst 2014
Það er eins og alltaf þegar rifja á upp hvort veður hafi verið gott eða ekki þá eru það myndir sem geta komist að hinu sanna. Kerhraunið er alltaf fallegt en stundum finnst manni það miklu fallegra þegar horft er…
Haustgróðursetning í Kerhrauni 2014
Mörg ykkar kannast við að hafa fengið tölvupóst þar sem ykkur var boðið upp á plöntukaup með 30% afslætti þó í takmörkuðu magni. Upphaf þessa tölvupóst var það að Tóta fór í Kerhraunið í miðri viku og á leiðinna sló…
Tóta kallar ekki allt ömmu sína – áskorun með ís eða án ?
Geri aðrir betur, en er orðið óhætt að sleppa henni aleinni í Kerhraunið, hvað heldur þú Hans? Myndin er hreyfð ekki af ástæðulausu. Stóðst þig að vanda eins og hetja, spurning að breyta „Mamma Terta“ í „Icecool“.
Stjórnarfundargerð 22. ágúst 2014
Sjá Innranet: Stjórnarfundir