Spáð var blíðskaparveðri í Kerhrauninu laugardaginn 28. desember og því var mokað þannig að þeir sem hefðu áhuga á smá ferðalagi ættu þess kost að fara í bíltúr. Margir höfðu sýnt því áhuga að kíkja í sveitina og nú var…
Jólakveðja til Kerhraunara jólin 2014
Í hugum flestra eru jólin tími friðar, gleði og góðra samskipta og þau minna okkur á hvað tíminn flýgur áfram. Einu sinni biðum við eftir hverju ári og hverjum áfanga, en nú reynum við sem eldri erum að spyrna við fótum…
Mokstur – ekki góð færð á svæðinu 20. – 21. desember 2014
Við verðum að muna að það er hávetur og þrátt fyrir mokstur þá eru allar heimkeyrslur kolófærar, munið því að taka með ykkur vetrarfatnað ef þið hugið að ferð í Kerhraunið. Hans tók þessa mynd föstudagskvöldið 19. desember og örugglega…
Í Kerhrauni 19. desember 2014 – verður ekki mikið fallegra
Staðarhaldarinn okkar hún Sóley var svo sæt að senda nokkar myndir sem teknar voru í dag í blíðskaparveðri, það eru ekki margir dagar svona fallegir og ekki skemmir að það á að fara að moka á eftir svo þeir sem…
Kallast þetta „ruglingslegur jólaundirbúningur“ hjá mér ?
Nú þegar jólin eru alveg að skella á þá er tilvalið að fara yfir það sem gera þarf og búið er að gera, mér finnst ég persónulega alveg vera að týna sjálfri mér í jólaundirbúningnum sem fellst þó aðallega í því…
Þetta gæti verið jólakort frá Kerhraunara til Kerhraunara
Nú þarf að ákveða hvaða fallega texta skal skrifa á kortið þetta árið, árið 2014 og ekki skemmir að minnast á fegurð himinsins föstudaginn 12. desember 2014.
Nú er úti veður vott, verður allt að klessu – ó vonandi ekki
Eins og veður hefur verið gott í haust með einni undantekningu að vísu þá er í dag mánudaginn 8. desember 2014 að skella á okkur ansi óskemmtileg lægð og mun valda usla og verður Kerhraunið engin undantekning. hvað það varðar.…
Kerhraunið vill alltaf vera á ferð og flugi, af hverju ?
Það eru ekki ófá skiptin sem komið hefur verið að Kerhraunsskiltinu við Seyðishólinn þar sem það vísar í allt aðra átt en það á að gera. Þetta er alveg óskiljanlegt, ýmist Hans eða Guðfinnur gera ekki annað en að laga…
Undirbúningur jólanna og ýmislegt sem tengist jólunum
Það má gera ráð fyrir því að um helgina verði bakaðar smákökur á öðru hverju – ef ekki hverju heimili okkar Kerhraunara. Eitt af því sem fylgir jólunum hjá okkur á Íslandi eru piparkökur. Hver hefur ekki bakað með börnum…
4. desember 2014 er vetrarlegt um að litast í Kerhrauni
Getum við ekki verið sammála því að í veðri sem þessu er best að taka því rólega, lesa bók, drekka jólaglögg og fá sé piparköku?. Smá vonbrigði þó, jólaseríurnar slógu hliði og myndavél út og því þarf að gera ráðstafanir…