Meðfylgjandi er endurskoðað uppgjör ársins 2011. Meðfylgjandi er „Tillaga af framkvæmdagjaldi 2012“
Menn leggja mikið á sig fyrir aðalfund Kerhraunara sem haldinn verður miðvikudaginn 14. mars

Eins og öllum má ljóst vera sem lesið hafa stjórnarfundargerðirnar þá ætlar Hans Einarsson að bjóða sig fram til formanns á aðalfundinum þar sem Elfar Eiríksson núverandi formaður hefur ákveðið að flytja til Noregs. Hans hefur verið mikið erlendis vegna vinnu…
Vorverkin eru hafin í Kerhrauni þetta árið – veðurfar skiptir engu máli þegar vortilfinningin tekur völdin

Auður og Steini brugðu sér í sveitasæluna og eins og altaf þá er farið að spá og spekúera, auðvitað kannar og skannar Steini landareignina og viti menn, kemst hann ekki að því að það var ekkert frost í jörðu, sennilega hefur verið það…