Eins og öllum má ljóst vera sem lesið hafa stjórnarfundargerðirnar þá ætlar Hans Einarsson að bjóða sig fram til formanns á aðalfundinum þar sem Elfar Eiríksson núverandi formaður hefur ákveðið að flytja til Noregs. Hans hefur verið mikið erlendis vegna vinnu…
Menn leggja mikið á sig fyrir aðalfund Kerhraunara sem haldinn verður miðvikudaginn 14. mars
