Auður og Steini brugðu sér í sveitasæluna og eins og altaf þá er farið að spá og spekúera, auðvitað kannar og skannar Steini landareignina og viti menn, kemst hann ekki að því að það var ekkert frost í jörðu, sennilega hefur verið það…
Vorverkin eru hafin í Kerhrauni þetta árið – veðurfar skiptir engu máli þegar vortilfinningin tekur völdin
